Vefur fjarskiptaráðherra fylgir tækninni sem frekast er unnt. Vefstjóri Sturla.is hefur fengið til reynslu GPRS síma frá Tali hf. og er þessi frétt skrifuð á fartölvu og send inn á vefinn með GPRS síma. Þessi tækni gerir vefstjóra í raun kleift að uppfæra vefinn hvaðan sem er – hvenær sem er.