Líkt og gestir hér á Sturla.is hafa væntanlega tekið eftir, hefur vefurinn verið í hálfgerðum dvala að undanförnu. Lesendum Sturlu.is tilkynnist hér með að dvalanum er lokið.