Samgönguráðherra er í dag, föstudag, austur á Héraði, en þingflokkur sjálfstæðismanna fundar þar í dag.