Ýmislegt má sjá í dagbókinni fyrir þessa viku. Helst ber að nefna fund í Mosfellsbæ í kvöld, ávarp á aðalfundi Samtaka ferðaþjónustunnar í fyrramálið, ávarp á vetrarráðstefnu Vegagerðarinnar á Egilsstöðum á miðvikudag, undirskrift samnings við Vesturfarasetrið síðar sama dag, og loks almennur fundur um samgöngumál á Patreksfirði á fimmtudag.