Eftirfarandi fyrirspurn barst ráðherra frá Gylfa Sigurðssyni: Hvenær er áætlað að framkvæmdum á Þverárfjalli ljúki?

Sæll Gylfi.
Framkvæmdir við Þverárfjall verða ákveðnar í Samgönguáætlun sem verður til afgreiðslu í vetur. Því er á þessari stundu ekki hægt að segja til um verklok. Það er von mín að okkur megi takst að koma framkvæmdum af stað á næsta ári og ljúka veginum sem fyrst svo hann komist í gagnið.
Kveðja, Sturla Böðvarsson