Síðastliðinn föstudaginn gekkst Sturla undir uppskurð, vegna brjóskloss í baki, á Landspítala-Háskólasjúkrahúsi. Í kjölfar aðgerðarinnar verður Sturla í veikindaleyfi um óákveðinn tíma.