Laugardagur, 7. september 2002 Vestlendingar gefa út sögukort Samgönguráðherra var nýverið afhent að gjöf nýtt sögukort sem Ferðamálasamtök Vesturlands hafa gefið út. Kortið var afhent ráðherra í Upplýsingamiðstöð ferðamála í Borgarnesi og var myndin hér til hliðar tekin við það tækifæri.