Samgönguráðherra var á vestnorrænu ferðakaupstefnunni Vestnorden sem haldin var í Þórshöfn í Færeyjum dagana 15.-17. september.
Í för með ráðherra voru ráðuneytisstjóri, aðstoðarmaður ráðherra og sérfræðingur ráðuneytisins í ferðamálum. Á heimasíðu Ferðamálaráðs Íslands er umfjöllun um hvernig til tókst.