Ráðherra ávarpaði og setti í gær ráðstefnu Vegagerðarinnar um vetrarþjónustu sem nú stendur yfir á Egilsstöðum. Um 170 vegagerðarmennog sveitarstjórnarmenn hvaðanæva að af landinu eru saman komnir til að auka við þekkingu sína á sviði vetrarþjónustunnar.