Sturla Böðvarsson mun sækja ferðamálaráðstefnu Ferðamálaráðs  í Stykkishólmi, fimmtudaginn 17. október.

Daginn eftir þann 18. október stendur Ferðamálaráð fyrir málþingi um umhverfismál í Hótel Stykkishólmi. Meginviðfangsefni málþingsins er sjálfbær þróun í ferðaþjónustu og mikilvægi vottunar á þessu sviði.