Algjör misskilningur

Villandi umfjöllun Landssambands lögreglumanna og fleiri aðila vegna nýs frumvarps til laga um breytingu á umferðarlögum hefur vakið furðu mína. Gagnrýnin hefur verið mjög harkaleg en í meginatriðum byggst á algerum misskilningi.