Hver er staðan á öryggismálum sjómanna í dag?
Málfundir um öryggismál sjómanna verða haldnir víða um land í vetur. Sjómenn, útgerðarmenn og aðrir sem láta sig öryggi sjómanna varða eru hvattir til að mæta.
Málfundir um öryggismál sjómanna verða haldnir víða um land í vetur. Sjómenn, útgerðarmenn og aðrir sem láta sig öryggi sjómanna varða eru hvattir til að mæta.
Samgönguráðherra og Helga Halldórsdóttir formaður Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi undirrituðu nýverið samning um menningarmál og menningartengda ferðaþjónustu á Vesturlandi.
Í ár hlaut Gistiheimilið Brekkukot á Sólheimum í Grímsnesi verðlaunin.
Sturla afhenti þremur stigahæstu ungmennunum í SAGA ökuritaverkefninu verðlaun.
Samgönguráðherra opnaði formlega nýjan veg yfir Kolgrafafjörð á Snæfellsnesi síðastliðinn föstudag.