Menningarsamningur við Vesturland

Samgönguráðherra og Helga Halldórsdóttir formaður Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi undirrituðu nýverið samning um menningarmál og menningartengda ferðaþjónustu á Vesturlandi.