Hringvegi lokið á næstu fjórum árum

3. mars síðastliðinn svaraði samgönguráðherra þremur fyrirspurnum þingmanna á Alþingi. Sú fyrsta var frá Guðlaugi Þór Þórðarsyni, en hann spurði hvenær lokið yrði við að leggja bundið slitlag á hringveginn.

Forstöðumannafundur

19. janúar efndi samgönguráðherra til fundar í Þjóðmenningarhúsinu með forstöðumönnum stofnana ráðuneytisins auk formanna ráða á þess vegum svo og forstjóra og formanni stjórnar Íslandspósts.  

Samgönguráðherra heimsækir Umferðarstofu

Um áramótin voru umferðarmál færð frá dómsmálaráðuneytinu yfir til samgönguráðuneytisins. Af því tilefni heimsótti samgönguráðherra ásamt ráðuneytisstjóra og fleirum úr ráðuneytinu Umferðarstofu, mánudaginn 5. janúar.