Norðurál fimm ára

Laugardaginn 27. september var haldið upp á fimm ára starfsafmæli Norðuráls. Við það tækifæri bauð Norðurál og Columbia Ventures Corporation til móttöku. Samgönguráðherra flutti þar eftirfarandi erindi:

Setning 6. Unglingalandsmóts UMFÍ 1. ágúst 2003

Forseti Íslands hr. Ólafur Ragnar Grímsson og frú Dorrit Moussaieff. Formaður UMFÍ. Ágætu Unglingalandsmótsgestir. Ég vil bera ykkur góðar kveðjur frá menntamálaráðherra, Tómasi Inga Olrich, en hann hafði ekki tök á að vera hér í dag.

Vígsla ferjuhafnar á Seyðisfirði 31. júlí 2003

Bæjarfulltrúar, bæjarstjóri, alþingismenn og góðir gestir.

Í dag fögnum við merkum tímamótum þegar tekið er í notkun svo veglegt mannvirki sem ferjuhöfn fyrir farþegaferju á borð við Norrænu sem siglir um úthafið milli Íslands, Færeyja og meginlandsins.