Umhverfisverðlaun Ferðamálaráðs Íslands
Samgönguráðherra afhenti umhverfisverðlaun Ferðamálaráðs Íslands 2003 á Ferðmálaráðstefnu sem haldin var 16. og 17. okóber. Við það tækifæri ávarpaði hann gesti.
Samgönguráðherra afhenti umhverfisverðlaun Ferðamálaráðs Íslands 2003 á Ferðmálaráðstefnu sem haldin var 16. og 17. okóber. Við það tækifæri ávarpaði hann gesti.
Ferðamálaráðstefna Ferðamálaráðs er að þessu sinni haldin í Mývatnssveit. Fyrri daginn hélt samgönguráðherra meðfylgjandi ræðu.
Laugardaginn 27. september var haldið upp á fimm ára starfsafmæli Norðuráls. Við það tækifæri bauð Norðurál og Columbia Ventures Corporation til móttöku. Samgönguráðherra flutti þar eftirfarandi erindi:
Forseti Íslands hr. Ólafur Ragnar Grímsson og frú Dorrit Moussaieff. Formaður UMFÍ. Ágætu Unglingalandsmótsgestir. Ég vil bera ykkur góðar kveðjur frá menntamálaráðherra, Tómasi Inga Olrich, en hann hafði ekki tök á að vera hér í dag.
Bæjarfulltrúar, bæjarstjóri, alþingismenn og góðir gestir.
Í dag fögnum við merkum tímamótum þegar tekið er í notkun svo veglegt mannvirki sem ferjuhöfn fyrir farþegaferju á borð við Norrænu sem siglir um úthafið milli Íslands, Færeyja og meginlandsins.