Nýjustu færslur
08
nóv
2005
Kínverskir ferðamenn – Ný viðskiptatækifæri fyrir íslenska ferðaþjónustu
Sturla Böðvarsson flutti eftirfarandi ávarp á hátíðarfundi Íslensk kínverska verslunarráðsins nú fyrir stundu á Hótel Sögu.
04
nóv
2005
Hver er staðan á öryggismálum sjómanna í dag?
Málfundir um öryggismál sjómanna verða haldnir víða um land í vetur. Sjómenn, útgerðarmenn og aðrir sem láta sig öryggi sjómanna varða eru hvattir til að mæta.
03
nóv
2005
Menningarsamningur við Vesturland
Samgönguráðherra og Helga Halldórsdóttir formaður Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi undirrituðu nýverið samning um menningarmál og menningartengda ferðaþjónustu á Vesturlandi.
02
nóv
2005
Ræða samgönguráðherra um öryggismál sjómanna á fundi í Grundarfirði
Á málfundi í Grundarfirði 2. nóvember ávarpaði Sturla fundargesti.
28
okt
2005
Umhverfisverðlaun Ferðamálaráðs Íslands 2005
Í ár hlaut Gistiheimilið Brekkukot á Sólheimum í Grímsnesi verðlaunin.