62 milljónum varið til umferðarfræðslu í grunnskólum
Ein af megin aðgerðum umferðaröryggisáætlunar samgönguráðuneytisins er komin til framkvæmda.
Ein af megin aðgerðum umferðaröryggisáætlunar samgönguráðuneytisins er komin til framkvæmda.
Samgönguráðherra hefur, í ljósi umræðu um fjarskiptaöryggi og ásakana í garð fjarskiptafyrirtækja, sent Póst- og fjarskiptastofnun bréf þess efnis að stofnunin bregðist sérstaklega við til þess að tryggja öryggi á þessu sviði.
Samgönguráðherra hefur skipað Pál Sigurjónsson verkfræðing sem formann starfshóps sem fjallar um samgöngur milli lands og Eyja.
Alþjóðaferðamálaráðið hefur gefið út lýsingu á því hvernig útbúa megi hliðarreikning, eða Tourism Satellite Account, fyrir ferðaþjónustu.
Góð mæting var á fund samgönguráðherra um samgöngumál og stjórnmálaviðhorfið í Stykkishólmi.