Aðstoðarforstöðumaður rannsóknarnefndar flugslysa
Sturla Böðvarsson hefur ráðið Braga Baldursson flugvélaverkfræðing í stöðu aðstoðarforstöðumanns rannsóknarnefndar flugslysa frá 1. október 2005.
Sturla Böðvarsson hefur ráðið Braga Baldursson flugvélaverkfræðing í stöðu aðstoðarforstöðumanns rannsóknarnefndar flugslysa frá 1. október 2005.
Samgönguráðherra boðar til fundar um samgöngumál og stjórnmálaviðhorfið í kvöld klukkan 20:00 á Veitingahúsinu Fimm fiskar.
Sturla Böðvarsson samgönguráðherra átti fyrr í vikunni fund með samgönguráðherrum Norðurlandanna í Vejle í Danmörku.
Sturla Böðvarsson mun í dag vígja nýja flugbraut og vélageymslu í Grímsey.
Fyrsta heildstæða löggjöfin um rannsóknarnefnd umferðarslysa tekur gildi 1. september næstkomandi og hefur samgönguráðherra skipað Ágúst Mogensen í embætti forstöðumanns frá sama tíma.