Framkvæmdir við Héðinsfjarðargöng hefjast í júlí 2006
Fjölmennt var á opnum fundi um samgöngumál sem samgönguráðherra boðaði til á Siglufirði á laugardag.
Fjölmennt var á opnum fundi um samgöngumál sem samgönguráðherra boðaði til á Siglufirði á laugardag.
Í gær var undirritaður samningur um menningarmál og menningartengda ferðaþjónusta á Breiðdalsvík.
Á síðasta ári skipaði samgönguráðherra nefnd sem ætlað var að leggja grunn að stefnumótun um gjaldtöku og einkafjármögnun umferðarmannvirkja.
Sturla Böðvarsson var nýlega viðstaddur undirritun samninga Umferðarstofu við Hafnarfjarðarbæ annarsvegar og Ölgerð Egils Skallagrímssonar hinsvegar.
Sturla mun vera á opnum fundi um samgöngumál fimmtudaginn 3. mars. Fundurinn verður á Hótel KEA og hefst klukkan 20:00