Vel á vegi stödd í vinnunni

Sturla Böðvarsson var nýlega viðstaddur undirritun samninga Umferðarstofu við Hafnarfjarðarbæ annarsvegar og Ölgerð Egils Skallagrímssonar hinsvegar.