Stýrihópur um framtíðarskipan flugmála
30. desember 2003 var skipaður stýrihópur sem hefur það hlutverk að gera tillögu að nýrri framtíðarskipan flugmála á Íslandi.
30. desember 2003 var skipaður stýrihópur sem hefur það hlutverk að gera tillögu að nýrri framtíðarskipan flugmála á Íslandi.
Þann 11. desember síðastliðinn var ný Þjórsárbrú tekin í notkun að viðstöddu fjölmenni. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra klippti á borða Rangárvallasýslumegin og naut aðstoðar Jóns Rögnvaldssonar vegamálastjóra.
Það er sérstaklega ánægjulegt þegar heilbrigð skynsemi skilar góðum sparnaði í ráðuneytinu.
Með dómi EFTA dómstólsins er í raun verið að dæma ríkisvaldið fyrir að hafa flugvallaskatta of lága á innanlandsflugi.
Í október síðastliðnum voru gistinætur um 74 þúsund samanborið við 58 þúsund árið áður, samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar. Samsvarar þetta 27% aukningu milli ára. Gistinóttum fjölgaði í öllum landshlutum nema á Suðurlandi þar sem fækkunin var um 3%.