Fréttatilkynning frá samgönguráðuneyti
Í tilefni af áliti umboðsmanns Alþingis vegna innheimtu skipagjalds, samkvæmt lögum um eftirlit með skipum, vill samgönguráðuneytið taka eftirfarandi fram:
Í tilefni af áliti umboðsmanns Alþingis vegna innheimtu skipagjalds, samkvæmt lögum um eftirlit með skipum, vill samgönguráðuneytið taka eftirfarandi fram:
Samgönguráðherra, sem er ráðherra ferðamála, fagnar því að tekist hafi að leysa málefni víkingaskipsins ÍSLENDINGS og því frumkvæði sem bæjarstjórn Reykjanesbæjar tók í málinu.
Þann 4. júlí var haldin ráðstefna í Skaftafelli um aðgengi fatlaðra að ferðamannastöðum. Meðan á ráðstefnunni stóð var opnaður göngustígur að Skaftafellsjökli og er stígurinn fær fólki í hjólastól. Við það tilefni flutti samgönguráðherra ræðu sem fer hér á eftir.
Þann 3 júlí vígði samgönguráðherra brú yfir Haugsvörðugjá við Sandvík á Reykjanesi þar sem jarðskorpuflekar Evrópu og Ameríku mætast. Brúin gerir mönnum kleift að ganga frá Evrópu til Ameríku og öfugt. Hér á eftir fer ávarp ráðherra.
Í tilefni af áliti umboðsmanns Alþingis frá 1. júlí sl. vegna kvörtunar Náttúruverndarsamtaka Íslands varðandi lagningu nýs vegar nr. 56 yfir Vatnaheiði á Snæfellsnesi, þar sem komist er að þeirri niðurstöðu að ráðherra hafi verið vanhæfur, þykir rétt að gera grein fyrir afstöðu ráðuneytisins.