Íslensk ferðaþjónusta á Netinu
Félag háskólamenntaðra ferðámálafræðinga gekkst fyrir ráðstefnu um möguleika ferðaþjónustunnar á markaðssetningu á Netinu. Ráðherra ávarpaði ráðstefnuna. Ávarp ráðherra fer hér á eftir.
Félag háskólamenntaðra ferðámálafræðinga gekkst fyrir ráðstefnu um möguleika ferðaþjónustunnar á markaðssetningu á Netinu. Ráðherra ávarpaði ráðstefnuna. Ávarp ráðherra fer hér á eftir.
Á málþingi Íslandsdeildar flugöryggissamtakanna 21.maí kom m.a. fram í ávarpi ráðherra að flugið gengdi æ mikilvægara hlutverki í heimi gagnkvæmra og vaxandi viðskipta. Fyrir íslendinga væri flugið sérstaklega mikilvægur þáttur í samgöngukerfi landsins bæði innanlands og milli landa. Ávarpið er hér að neðan í heild sinni.
Á blaðamannafundi sem samgönguráðherra stóð fyrir á Hótel Keflavík, föstudaginn 17. maí, um framkvæmdir vegna tvöföldunar Reykjanesbrautar kom m.a. fram eftirfarandi:
Á hádegisverðarfundi SAF um Keflavíkurflugvöll undir yfirskriftinni ,, Er gjaldtaka á Keflavíkurflugvelli hamlandi fyrir íslenska ferðaþjónustu?“ kom eftirfarandi m.a. fram í ræðu ráðherra:
Ég vil í upphafi, þakka stjórn Ráðstefnuskrifstofu Íslands, fyrir að gangast fyrir þessum fundi hér í dag. Fundurinn er í raun haldinn í tilefni af 10 ára afmæli Ráðstefnuskrifstofunnar, og við hæfi að óska aðstandenum hennar til hamingju. Mér er vel ljóst mikilvægi þessa starfs sem unnið er á vegum Ráðstefnuskrifstofunnar, og tel að samstarf þessara 30 aðila sem að skrifstofunni standa, hafi skilað góðum árangri