Byggðaáætlun 2002-2005

Skýrsla um framkvæmd byggðaáætlunar var nýverið til umræðu á Alþingi. Við það tækifæri flutti samgönguráðherra þá ræðu sem hér er birt.