Nýjustu færslur
Borgarstjóra svarað
Í viðtali sem birtist í Morgunblaðinu 29. júní sl. lýsti borgarstjórinn í Reykjavík þeirri skoðun sinni, sem ekki kom á óvart, að halda ætti samkeppni um skipulag Vatnsmýrarsvæðisins.
Samgönguráðherra í Skagafirði
Þann 7. júlí heimsótti samgönguráðherra Skagafjörð og fundaði með forsvarsmönnum Byggðastofnunar og ferðaþjónustu á svæðinu. Á fundunum gerði ráðherra grein fyrir þeirri áherslu sem yrði á ferðamál á þessu kjörtímabili í samgönguráðuneytinu.
Fljótandi safn
Þann 10. júlí síðastliðinn heimsótti samgönguráðherra Tálknafjörð. Tilefnið var afhending skipsins Maríu Júlíu. María Júlía er skip á Tálknafirði sem hefur verið lagt, en skipið var sérsmíðað björgunarskip. Skipið var smíðað árið 1950 og sama ár keypt til Vestfjarða. Seinna var skipið notað af Landhelgisgæslunni, en frá 1969 hefur það verið fiskiskip í eigu Tálknfriðinga og Patreksfirðinga.
Þórshöfn og Raufarhöfn heimsótt
Ráðherra og ráðuneytisstjóri ásamt starfsmanni samgönguráðuneytis og starfsmanni Siglingastofnunar heimsóttu Þórshöfn og Raufarhöfn í síðustu viku.
Safnahúsið Eyrartúni á Ísafirði opnað formlega
Íbúar Ísafjarðarkaupstaðar og aðrir gestir. Gleðilegan þjóðhátíðardag.
Það er vissulega fagnaðarefni að Safnahúsið skuli í dag formlega opnað og það er vel viðeigandi að endurgerð Safnahússins njóti viðurkenningar ríkisstjórnarinnar, sem eitt af menningarhúsum landsins, með sérstökum samningi milli menntamálaráðuneytis og Ísafjarðarbæjar.