Nýjustu færslur

Sala Símans og grunnnet fjarskipta

Samgönguráðherra flutti eftirfarandi svar á Alþingi þann 23. febrúar við fyrirspurn Jóns Bjarnasonar um grunnnet fjarskipta.  Fyrirspurnin var svohljóðandi:
 
„Hver er afstaða ráðherra til hugmynda um að aðilar sameinist um rekstur eins öflugs grunnnets fjarskipta og gagnaflutninga fyrir landið allt?“

Ferðaþjónusta framtíðarinnar

Nú stendur yfir málþing um verðmæti ferðaþjónustunnar á Hótel Nordica, þar sem fjallað er um ferðaþjónustu sem atvinnugrein framtíðarinnar, virði ferðaþjónustunnar og ferðaþjónustu sem fjárfestingarkost í framtíðinni.
Málþingið hófst með ávarpi Sturlu Böðvarssonar samgönguráðherra sem er eftirfarandi:

1 72 73 74 75 76 172