Nýjustu færslur
Aukin aðkoma almennings að stefnumótun samgönguráðuneytis
Samgönguráðuneytið hefur að undanförnu tekið upp þau vinnubrögð að leita álits hagsmunaaðila og almennings á drögum að lögum, reglugerðum og áætlunum á hinum ýmsu sviðum þess.
Sala Símans og grunnnet fjarskipta
Samgönguráðherra flutti eftirfarandi svar á Alþingi þann 23. febrúar við fyrirspurn Jóns Bjarnasonar um grunnnet fjarskipta. Fyrirspurnin var svohljóðandi:
„Hver er afstaða ráðherra til hugmynda um að aðilar sameinist um rekstur eins öflugs grunnnets fjarskipta og gagnaflutninga fyrir landið allt?“
Hindrunum fækkað í akstri leigubifreiða til og frá Flugstöð Leifs Eiríkssonar
Samgönguráðherra hefur ákveðið að breyta reglum um akstur leigubifreiða á milli höfuðborgarsvæðisins og Reykjaness. Tilgangur breytinganna er að bæta þjónustu við flugfarþega og auka hagræði við akstur til og frá Flugstöð Leifs Eiríkssonar.
Ferðaþjónusta framtíðarinnar
Nú stendur yfir málþing um verðmæti ferðaþjónustunnar á Hótel Nordica, þar sem fjallað er um ferðaþjónustu sem atvinnugrein framtíðarinnar, virði ferðaþjónustunnar og ferðaþjónustu sem fjárfestingarkost í framtíðinni.
Málþingið hófst með ávarpi Sturlu Böðvarssonar samgönguráðherra sem er eftirfarandi:
Af flugsamgöngum til Ísafjarðarbæjar
Í gær svarði Sturla Böðvarsson fyrirspurn Önnu Kristínar Gunnarsdóttur um flugsamgöngur til Ísafjarðarbæjar.