Predikun forseta Alþingis í Þingvallakirkju 17. Júní 2008
Sturla Böðvarsson, forseti Alþingis, flutti prédikun í Þingvallakirkju á þjóðhátíðardaginn, 17. júní 2008.
Sturla Böðvarsson, forseti Alþingis, flutti prédikun í Þingvallakirkju á þjóðhátíðardaginn, 17. júní 2008.
Sturla Böðvarsson, forseti Alþingis, og Hallgerður Gunnarsdóttir eiginkona hans voru í opinberri heimsókn í Frakklandi 9.-13. júní, í boði Georges Colombier, forseta vináttuhóps Frakklands og Íslands á franska þinginu.
Hátíðarsamkoma var haldin í Fjölbrautaskóla Snæfellinga sunnudaginn 8. júní vegna Green Globe vottunar Snæfellsness. Sturla Böðvarsson, forseti Alþingis, flutti við það tækfæri ræðu sem má lesa með því að smella á meira.
Sturla Böðvarsson, forseti Alþingis, flutti í nótt ávarp við þingfrestun við lok vorþings. Ávarp forseta má lesa í heild sinni með því að smella…
Sturla Böðvarsson, forseti Alþingis, minntist Alexanders Stefánssonar, fyrrverandi alþingismanns og ráðherra, í ávarpi á Alþingi í gær, fimmtudaginn 29. maí 2008.
Minningarorð forseta Alþingis má lesa í heild sinni hér að neðan: