Hátíðarsamkoma vegna Green Globe vottunar Snæfellsness

Hátíðarsamkoma var haldin í Fjölbrautaskóla Snæfellinga sunnudaginn 8. júní vegna Green Globe  vottunar Snæfellsness. Sturla Böðvarsson, forseti Alþingis,  flutti við það tækfæri ræðu sem má lesa með því að smella á meira.

Forseti Alþingis minnist látins fyrrverandi alþingismanns

Sturla Böðvarsson, forseti Alþingis, minntist Alexanders Stefánssonar, fyrrverandi alþingismanns og ráðherra, í ávarpi á Alþingi í gær, fimmtudaginn 29. maí 2008. 

Minningarorð forseta Alþingis má lesa í heild sinni hér að neðan: