Bréf Flugmálastjóra til ráðherra
Samgönguráðherra skrifaði flugmálastjóra bréf þann 5. apríl. sl. Í því bréfi sagði að tryggja beri að öryggi í flugi sé ávallt sambærilegt við það sem best gerist. Þá eru í bréfinu tilgreindar ráðstafanir sem ráðuneytið felur Flugmálastjórn að grípa til í tilefni af flugslysinu í Skerjafirði 7. ágúst 2000. Bréf ráðherra og svarbréf flugmálastjóra fara hér á eftir.