Jarðgöng rædd á þingi
Samgönguráðherra flutti á þingfundi í gær tillögu til þingsályktunar um jarðgangaáætlun 2000-2004. Ræða ráðherra fer hér á eftir.
Samgönguráðherra flutti á þingfundi í gær tillögu til þingsályktunar um jarðgangaáætlun 2000-2004. Ræða ráðherra fer hér á eftir.
Samgönguráðherra skipaði þann 1. nóvember s.l. starfshóp til að framkvæma nýtt mat á verðmæti Pósts og síma. Starfshópinn skipuðu Heimir Haraldsson, endurskoðandi, sem jafnframt var formaður hópsins, Hjörleifur Pálsson, endurskoðandi og Skarphéðinn Berg Steinarsson, viðskiptafræðingur. Lögfræðilegur ráðgjafi starfshópsins var Baldur Guðlaugsson, hrl.
Á laugardagskvöld var ráðherra við opnun Hótels Stykkishólms.
Í dagbókinni í dag má m.a. lesa að samgönguráðherra og fjármálaráðherra eiga fund í dag.
Ráðherra hefur sett af stað vinnu við að gera langtímaáætlun í öryggismálum sjómanna. Samgönguráðuneytið sendi frá sér fréttatilkynningu þessa efnis, sem er birt hér á vefnum í heild sinni.