Minningargrein
Einar Oddur Kristjánsson alþingismaður
Einar Oddur Kristjánsson var fæddur 26. desember 1942. Hann lést 14. júlí 2007. Minningarathöfn var haldin í Hallgrímskirkju í Reykjavík 25. júlí en útför 28. júlí frá Flateyrarkirkju.