Upphaf Iceland Naturally í Evrópu
Kynningarverkefninu Iceland Naturally var formlega hleypt af stokkunum í Frankfurt í Þýskalandi fimmtudaginn 28. september. Sturla Böðvarsson flutti ávarp við opnun jarðvísindasýningar þar sem Íslandi eru gerð skil í sérstakri deild. Sýningin fer síðan til fleiri borgar í Þýskalandi. Hér á eftir er ávarp ráðherra í heild: