Samgönguráðherra fer í opinbera heimsókn til Kína
Sturla Böðvarsson og Hallgerður Gunnarsdóttir eiginkona hans halda í dag í opinbera heimsókn til í Kína ásamt fylgdarliði.
Sturla Böðvarsson og Hallgerður Gunnarsdóttir eiginkona hans halda í dag í opinbera heimsókn til í Kína ásamt fylgdarliði.
Í kvöld klukkan 19:00 verður haldinn málfundur um öryggismál sjófarenda í Guðmundarbúð á Ísafirði.
Ég vil færa þeim sem sóttu mig heim á afmælinu mínu innilegar þakkir. Sömuleiðis vil ég þakka fyrir þær gjafir sem mér voru færðar og fyrir kveðjur og árnaðaróskir sem mér bárust víðs vegar að.
Vinátta ykkar skiptir mig miklu og get ég ekki annað en hlakkað til næstu góðu stundar með ykkur. Vonandi verður þess ekki langt að bíða.
Sturla Böðvarsson
Ég verð sextugur 23. nóvember. Að því tilefni langar okkur Hallgerði og börnin að bjóða til móttöku laugardaginn 19. nóvember í Hótel Stykkishólmi milli klukkan 17.00-19.00.
Að öllu jöfnu er ég ekki viðstaddur opnun tilboða í verk sem Vegagerðin hefur boðið út, en í dag var ég viðstaddur opnun tilboða í tvöföldun Reykjanesbrautar.