Kvennafrí í samgönguráðuneytinu
Samstarfskonur mínar í samgönguráðuneytinu munu að sjálfsögðu ekki vinna lengur en til klukkan 14:08 á kvennafrídeginum 24. október.
Samstarfskonur mínar í samgönguráðuneytinu munu að sjálfsögðu ekki vinna lengur en til klukkan 14:08 á kvennafrídeginum 24. október.
Ríkisstjórnin hefur sett fram sérstaka aðgerðaráætlun undir yfirskriftinni „Einfaldara Ísland“ og skýrði forsætisráðherra frá henni í stefnuræðu sinni á Alþingi 4. október sl.
Vegagerðin og Eimskip undirrituðu í gær samkomulag um rekstur Herjólfs til ársins 2011.
Sturla Böðvarsson vígði nýja iðnaðarhöfn að Mjóeyri við Reyðarfjörð síðastliðinn föstudag.
Tillaga samgönguráðherra um aðgerðir á Óshlíðarvegi var samþykkt í ríkisstjórn. Í kjölfarið var Vegagerðinni falið að hefja rannsóknir og undirbúning að jarðgangagerð með það fyrir augum að framkvæmdir geti hafist haustið 2006.