Veikindaleyfi Sturlu

Síðastliðinn föstudaginn gekkst Sturla undir uppskurð, vegna brjóskloss í baki, á Landspítala-Háskólasjúkrahúsi. Í kjölfar aðgerðarinnar verður Sturla í veikindaleyfi um óákveðinn tíma.

Ályktun vegna framtaks samgönguráðherra

Í ályktun sem Félag hópbifreiðaleyfishafa sendi ráðuneytinu nýlega kemur fram að félagið fagnar heilshugar framtaki Sturlu Böðvarssonar að bjóða út öll sérleyfi á Íslandi á árinu 2005. 

Um styttingu leiða

Sumarið 2003 óskaði ég eftir því við Vegagerðina að skoðaðir yrðu möguleikar á því að stytta leiðir á milli Reykjavíkur og byggða á norðan- og austanverðu landinu.