Framtíðarstefna stjórnvalda varðandi strandflutninga
Samgönguráðherra tekur undir niðurstöðu nefndar sem fjallað hefur um afleiðingar af breyttu fyrirkomulagi vöruflutninga á Íslandi.
Samgönguráðherra tekur undir niðurstöðu nefndar sem fjallað hefur um afleiðingar af breyttu fyrirkomulagi vöruflutninga á Íslandi.
Ákvörðun samgönguráðherra með fjölgun ferða Herjólfs í 13 til 14 ferðir á viku er fagnað af Bæjarráði Vestmannaeyja.
Síðasta vika var annasöm. Á þriðjudegi mælti ég fyrir Samgönguáætlun í þinginu og stóðu umræður fram á nótt. Morguninn eftir flaug ég ásamt starfsmönnum ráðuneytisins til Hamborgar til fundar á vegum Þýsk-íslenska verslunarráðsins.
Stýrihópur sem samgönguráðherra skipaði hefur skilað tillögum sínum um framtíðarskipan flugmála.
Sturla Böðvarsson sat fyrir svörum á blaðamannafundi sem Umferðarstofa boðaði til vegna nýútkominar skýrslu um umferðarslys á Íslandi á árinu 2004.