Hamborg, Ísafjörður og Bíldhóll

Síðasta vika var annasöm. Á þriðjudegi mælti ég fyrir Samgönguáætlun í þinginu og stóðu umræður fram á nótt. Morguninn eftir flaug ég ásamt starfsmönnum ráðuneytisins til Hamborgar til fundar á vegum Þýsk-íslenska verslunarráðsins.