Ráðherra skrifar á vefritið tikin.is
Þann 1. maí síðastliðinn birtist pistill eftir samgönguráðherra í vefritinu tikin.is.
Þann 1. maí síðastliðinn birtist pistill eftir samgönguráðherra í vefritinu tikin.is.
Við Íslendingar eigum mikið undir því að starfsemi flugfélaganna tryggi okkur sem bestar samgöngur til og frá landinu.
Það var áhrifamikið að koma til Kosovo 31.mars s.l. og taka þátt í þeim viðburði er rekstur flugvallarins í Pristína var færður frá KFOR, sem er fjölþjóðalið NATO, til UNMIK, sem er stofnun á vegum Sameinuðu þjóðanna
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (World Health Organization – WHO) hefur tilnefnt 7. apríl ár hvert sem alþjóðlegan heilbrigðisdag.
Meðfylgjandi línurit sýna þróun fjármagns sem varið er til flugmála, siglingamála og vegamála á árunum 1995-2004. Miðað er við byggingarvísitölu á meðalverðlagi ársins 2003.