Staðreyndir um hvalaskoðun

Á undanförnum mánuðum hafa skapast miklar umræður um þau áhrif sem vísindaveiðar á hrefnu gætu haft á hvalaskoðun hér við land, afkomu hvalaskoðunarfyrirtækja og þar með ferðaþjónustunnar.