Samið um lagningu FARICE

Í dag þriðjudaginn 26. nóvember 2002 verður skrifað undir samning um lagningu nýs sæstrengs, FARICE, milli Íslands, Færeyja og Skotlands.

Uppskeruhátíð ferðaþjónustu bænda

Dagana 11. og 12. nóvember var haldin uppskeruhátið ferðaþjónustu bænda. Báða dagana var haldin ráðstefna þar sem aðal umræðuefnið var umhverfisvæn ferðaþjónusta, hversu mikilvæg hún er fyrir ferðaþjónustuna og hennar ímynd. 

Sturla Böðvarsson hélt við það tækifæri eftirfarandi ávarp: