Nýr búnaður tekinn í notkun á Reykjavíkurflugvelli
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins (SAS) var afhent á Reykjavíkurflugvelli í dag nýjan og sérútbúinn flugvallarslökkvibíl og tvo fullkomna björgunarbáta.
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins (SAS) var afhent á Reykjavíkurflugvelli í dag nýjan og sérútbúinn flugvallarslökkvibíl og tvo fullkomna björgunarbáta.
Í dag þriðjudaginn 26. nóvember 2002 verður skrifað undir samning um lagningu nýs sæstrengs, FARICE, milli Íslands, Færeyja og Skotlands.
Í gærkveldi voru atkvæði í prófkjöri sjálfstæðismanna í Norðvesturkjördæmi endurtalin í Valhöll í Reykjavík.
Í nýjasta eintaki af Bændablaðinu voru lagðar þrjár spurningar fyrir samgönguráðherra um samskiptatækni. Spurningarnar eru birtar hér ásamt svörum ráðherra.
Dagana 11. og 12. nóvember var haldin uppskeruhátið ferðaþjónustu bænda. Báða dagana var haldin ráðstefna þar sem aðal umræðuefnið var umhverfisvæn ferðaþjónusta, hversu mikilvæg hún er fyrir ferðaþjónustuna og hennar ímynd.
Sturla Böðvarsson hélt við það tækifæri eftirfarandi ávarp: