Ávarp forseta Alþingis á þingsetningarfundi
Alþingi, 136. löggjafarþing, var sett í dag, miðvikudaginn 1. október 2008. Forseti Alþingis flutti ávarp á þingsetningarfundi og má lesa ávarpið í heild sinni…
Alþingi, 136. löggjafarþing, var sett í dag, miðvikudaginn 1. október 2008. Forseti Alþingis flutti ávarp á þingsetningarfundi og má lesa ávarpið í heild sinni…
Sturla Böðvarsson, forseti Alþingis, og Hallgerður Gunnarsdóttir eiginkona hans eru í opinberri heimsókn í Rússlandi 17.-22. september, í boði forseta Dúmunnar.
Septemberfundir Alþingis eru eitt þeirra nýmæla sem breytingar á þingsköpum fólu í sér. Forseti Alþingis flutti ávarp við upphaf septemberfunda í dag, en ávarpið má lesa í heild sinni…
Sturla Böðvarsson, forseti Alþingis, sótti fund forseta þjóðþinga Norðurlanda og Eystrasaltsríkja sem haldinn var í Jurmala í Lettlandi dagana 26.-28. ágúst 2008. Með forseta í för voru Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis, og Jörundur Kristjánsson, alþjóðaritari á skrifstofu forseta Alþingis.
Forseti Alþingis, Sturla Böðvarsson, tók í morgun á móti forseta sádí-arabíska ráðgjafarþingsins, dr. Saleh Abdullah bin Himeid, í Alþingishúsinu. Sádí-arabíski þingforsetinn er staddur hér á landi ásamt sendinefnd í opinberri heimsókn í boði forseta Alþingis.