Ferðaþjónusta framtíðarinnar
Nú stendur yfir málþing um verðmæti ferðaþjónustunnar á Hótel Nordica, þar sem fjallað er um ferðaþjónustu sem atvinnugrein framtíðarinnar, virði ferðaþjónustunnar og ferðaþjónustu sem fjárfestingarkost í framtíðinni.
Málþingið hófst með ávarpi Sturlu Böðvarssonar samgönguráðherra sem er eftirfarandi: