Ferðaþjónusta framtíðarinnar

Nú stendur yfir málþing um verðmæti ferðaþjónustunnar á Hótel Nordica, þar sem fjallað er um ferðaþjónustu sem atvinnugrein framtíðarinnar, virði ferðaþjónustunnar og ferðaþjónustu sem fjárfestingarkost í framtíðinni.
Málþingið hófst með ávarpi Sturlu Böðvarssonar samgönguráðherra sem er eftirfarandi:

Fundur í Reykjanesbæ 7.2.2005 um örugga Reykjanesbraut

Ágætu fundarmenn.

Ég vil þakka Áhugahópi um örugga Reykjanesbraut fyrir að bjóða mér til þessa fundar.

Það er ánægjulegt – en kemur samt ekki á óvart – að finna fyrir þeim mikla áhuga sem fjölmennið hér í kvöld endurspeglar á því að bæta öryggi í umferðinni. Betra vegakerfi er stór þáttur í umferðaröryggi og engum dylst að í þeim efnum skiptir Reykjanesbraut miklu máli

Vígsla á húsnæði Fjölbrautarskóla Snæfellinga

 
Þann 7.janúar síðastliðinn var nýtt og glæsilegt húsnæði Fjölbrautarskóla Snæfellinga formlega tekið í notkun. Sturlu Böðvarssonar, samgönguráðherra og fyrsti þingmaður Norðvesturkjördæmis, lét sig að sjálfsögðu ekki vanta við vígsluna og hélt þar eftirfarandi ræðu fyrir hönd þingmanna kjördæmisins: 

Samgöngur til Vestmannaeyja

Í ræðu samgönguráðherra á Alþingi í gær kom m.a. fram að  ferðum til Vestmannaeyja hefur fjölgað verulega á síðustu árum. Ræða Sturlu Böðvarssonar er eftirfarandi: