Aðalfundur Símans

Ræða samgönguráðherra á aðalfundi Símans sem haldinn var 22. mars síðastliðinn.

Fundarstjóri, hluthafar, stjórn og starfsmenn Símans.

Ég vil nota þetta tækifæri og ávarpa aðalfundarfulltrúa á þeim tímamótum er samgönguráðherra sleppir hendi af þessu merka fyrirtæki sem handhafi hlutabréfs ríkisins í Símanum.