Þingsályktunartillögur um samgönguáætlun

Í gær mælti ráðherra fyrir þingsályktunartillögum um samgönguáætlun. Önnur er rammaáætlun fyrir árin 2003–2014 og hin er sundurliðuð fyrir árin 2003-2006.  Hér fylgir framsöguræða ráðherra ásamt tengingum inn á tillögur til þingsályktunar um samgönguráætlun, en þær eru vistaðar á netþjóni Alþingisvefsins.

Brautskráning Tækniháskólans, 25. janúar 2003

Menntamálaráðherra, rektor, nemendur og gestir.

Fyrst vil ég óska rektor, starfsfólki og nemendum til hamingju með daginn. Það eru vissulega tímamót þegar Tækniháskóli Íslands brautskráir nemendur í fyrsta sinni.

Uppskeruhátíð ferðaþjónustu bænda

Dagana 11. og 12. nóvember var haldin uppskeruhátið ferðaþjónustu bænda. Báða dagana var haldin ráðstefna þar sem aðal umræðuefnið var umhverfisvæn ferðaþjónusta, hversu mikilvæg hún er fyrir ferðaþjónustuna og hennar ímynd.

Sturla Böðvarsson hélt við það tækifæri eftirfarandi ávarp:

Erindi Sturlu á Bifröst

Eins og fram hefur komið hér á síðunni, þá var vel sóttur fundur Sturlu á Bifröst í gær. Glærurnar hans eru hér aðgengilegar.