Þingsályktunartillögur um samgönguáætlun
Í gær mælti ráðherra fyrir þingsályktunartillögum um samgönguáætlun. Önnur er rammaáætlun fyrir árin 2003–2014 og hin er sundurliðuð fyrir árin 2003-2006. Hér fylgir framsöguræða ráðherra ásamt tengingum inn á tillögur til þingsályktunar um samgönguráætlun, en þær eru vistaðar á netþjóni Alþingisvefsins.