60 ára afmæli millilandaflugs

Merk tímamót voru í sögu flugs á Íslandi þegar því var fagnað við hátíðlega athöfn á Glascow flugvelli, þann12. júlí s.l., að 60 ár eru liðin frá því reglulegt áætlunarflug hófst milli Íslands og annarra landa.  Fyrsta ferðin var til Skotlands með Catalína flugbáti Flugfélags Íslands.  Af því tilefni flutti samgönguráðherra eftirfarandi ávarp:

Alþjóðafjarskiptadagurinn

Samgönguráðherra var að sjálfsögðu staddur á ráðstefnu um ný tækifæri á sviði fjarskiptatækni. Við setningu ráðstefnunnar flutti Sturla Böðvarsson eftirfarandi ávarp:

Hátíðarhöld 1. maí 2005

Alþjóðlegur baráttudagur launþega var haldinn hátíðlegur 1. maí með hefðbundnum hætti. Að venju var ég heima í Stykkishólmi og sótti fund Verkalýðsfélagsins. Að þessu sinni var jafnframt haldið upp á 90 ára afmæli Verkalýðsfélags Stykkishólms sem var stofnað 1915. Mér veittist sá heiður að vera boðið að flytja hátíðarræðu ásamt forseta ASÍ, Grétari Þorsteinssyni. Það er trúlega ekki algengt að ráðherrar flytji ræður við hliðina á forseta ASÍ á þessum degi.

Hátíðarfundur Þýsk- íslenska verslunarráðsins í Hamborg

Sturla Böðvarsson var aðalræðumaður á hátíðarfundi Þýsk- íslenska verslunarráðsin í Hamborg nú fyrir helgi. Í ræðu ráðherra kom meðal annars fram hve mikilvægir þýskir ferðamenn eru íslenskri ferðaþjónustu. Til dæmis eru gistinætur Þjóðverja hér á landi fleiri en á meðal annarra ferðamanna. Einnig kom fram að mikil tækifæri væru fólgin í því að fá þýska ferðamenn hingað til lands utan háannar.