60 ára afmæli millilandaflugs
Merk tímamót voru í sögu flugs á Íslandi þegar því var fagnað við hátíðlega athöfn á Glascow flugvelli, þann12. júlí s.l., að 60 ár eru liðin frá því reglulegt áætlunarflug hófst milli Íslands og annarra landa. Fyrsta ferðin var til Skotlands með Catalína flugbáti Flugfélags Íslands. Af því tilefni flutti samgönguráðherra eftirfarandi ávarp: