Nýjustu færslur
Samgöngur á Vestfjörðum
Samgönguætlun fyrir næstu tólf árin var samþykkt á Alþingi fyrir þingfrestun. Í þeirri áætlun er gert ráð fyrir framkvæmdum við mörg mikilvæg verkefni í Norðvesturkjördæmi á sviði flugmála, vegagerðar, hafnargerðar og öryggisþátta í siglingum og flugi.
Samgöngur á Vestfjörðum
Samgönguætlun fyrir næstu tólf árin var samþykkt á Alþingi fyrir þingfrestun. Í þeirri áætlun er gert ráð fyrir framkvæmdum við mörg mikilvæg verkefni í Norðvesturkjördæmi á sviði flugmála, vegagerðar, hafnargerðar og öryggisþátta í siglingum og flugi.
Efling ferðaþjónustu á landsbyggðinni
Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðarráðherra og Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra, undirrituðu í dag samkomulag um verkefni í ferðaþjónustu á landsbyggðinni.
Fundur á Hvammstanga
Sturla Böðvarsson ásamt Einari Kristni Guðfinnssyni og Guðnýju Helgu Björnsdóttur verða með fund í fundarröðinni „Verk að vinna“ á Hvammstanga í kvöld. Fundurinn verður haldinn á Gunnukaffi og hefst kl. 20.00.
Atvinnu- og samgöngumál rædd á fundi á Ísafirði í dag
Ráðherrarnir Sturla Böðvarsson og Valgerður Sverrisdóttir efna til fundar um atvinnu- og samgöngumál á Hótel Ísafirði fyrir hádegi á mánudag.