Nýjustu færslur
Stóraukið fjármagn til landkynningar erlendis
Samgönguráðherra hefur beitt sér fyrir því að nú er til ráðstöfunar, samkvæmt fjárlögum ársins í ár, meira fjármagn til landkynningar en nokkru sinni fyrr.
Mikilvægum áfanga náð
Mikilvægum áfanga er loks náð í framhaldsskólamálum Snæfellinga. Samkomulag hefur tekist um stofnun framhaldsskóla í Grundarfirði, sbr. fréttatilkynningu menntamálaráðuneytisins sem send var út nú í morgun og fer hér á eftir í heild sinni.
Þingsályktunartillögur um samgönguáætlun
Í gær mælti ráðherra fyrir þingsályktunartillögum um samgönguáætlun. Önnur er rammaáætlun fyrir árin 2003–2014 og hin er sundurliðuð fyrir árin 2003-2006. Hér fylgir framsöguræða ráðherra ásamt tengingum inn á tillögur til þingsályktunar um samgönguráætlun, en þær eru vistaðar á netþjóni Alþingisvefsins.
Umdeild mál
Að taka ákvörðun, að höggva á hnúta í umdeildum málum er oft viðfangsefni stjórnmálamannsins. Sem samgönguráðherra hef ég þurft að takast á við nokkur umdeild mál, sem vakið hafa umræðu í þjóðfélaginu eins og oft vill verða á vettvangi stjórnmálanna. Til fróðleiks fyrir lesendur heimasíðu minnar vil ég, nú þegar nokkuð er um liðið, rifja upp þrjú mál, sem voru mikið í umræðunni til þess að varpa skýrara ljósi á viðkomandi mál og meta stöðu þeirra nú þegar nokkuð er um liðið.
Skýrsla nefndar um flutningskostnað
Samgönguráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi í morgun skýrslu um flutningskostnað. Aðdragandi að gerð skýrslunnar var sá að ríkisstjórnin fjallaði um flutningskostnað á fundi haustið 2001 og í framhaldi af því ákvað samgönguráðherra að skipa nefnd er skyldi fjalla um almennan flutningskostnað miðað við þarfir atvinnulífsins.