Nýjustu færslur
Ferðamálaráðstefna Ferðamálaráðs í Stykkishólmi
Fimmtudaginn 17. október stóð yfir ráðstefna Ferðamálaráðs í Stykkishólmi. Hér á eftir fer ræða samgönguráðherra, Sturlu Böðvarssonar:
Ræða ráðherra á Norrænum fundi um upplýsingamál
Fimmtudaginn 10. október stóð yfir fundur Norrænu ráðherranefndarinnar um upplýsingamál. Við það tilefni hélt samgönguráðherra meðfylgjandi erindi.
Norrænn fundur um upplýsingamál
Samgönguráðherra, Sturla Böðvarsson, sækir fund Norrænu ráðherranefndarinnar um upplýsingatækni sem haldinn er í Osló. Þar mun samgönguráðherra m.a. ræða sýn íslenskra stjórnvalda á verðlagningu gagnaflutninga.
Öryggisvika sjómanna – dagskrá
Öryggisvika sjómanna var haldin 26. september til 3. október síðastliðinn. Loka daginn var haldin ráðstefna þar sem ýmiss erindi voru flutt um öryggi og heilsu sjómanna um borð í skipum.
Bættar almenningssamgöngur.
Grein samgönguráðherra í Morgunblaðinu 1. október s.l. um bættar almenningssamgöngur.