Nýjustu færslur
26
maí
2008
Forseti Alþingis ávarpar fund forseta þjóðþinga Evrópuráðsríkja í Strassborg
Sturla Böðvarsson, forseti Alþingis, í ræðustól í Strassborg (smellið á mynd fyrir stærri útgáfu)
26
maí
2008
Forseti Alþingis í opinberri heimsókn í Svíþjóð
Sturla Böðvarsson, forseti Alþingis, var í opinberri heimsókn í Svíþjóð í boði forseta Ríkisdagsins, sænska þingsins, dagana 14.-17. maí sl.
21
maí
2008
Sigríður Finsen ráðin aðstoðarmaður Sturlu Böðvarssonar
Sturla Böðvarsson 1. þm. Norðvestur-kjördæmis hefur ráðið Sigríði Finsen hagfræðing sem aðstoðarmann sinn.
07
maí
2008
Vísbending fjallar um grein forseta Alþingis
Forseti Alþingis skrifaði grein í Morgunblaðið þann 2. maí sl. sem bar heitið „Ísland og Evrópusambandið“, en hana má lesa í heild sinni…
07
maí
2008
Ísland og Evrópusambandið
Þegar umræður um aðild okkar að Evrópusambandinu hafa nú gerst stríðari en áður er mikilvægt að meta aðstæður okkar rétt.