Nýjustu færslur
13
apr
2000
Verðmæti Pósts og síma: Skýrslan í heild
Skýrslan um nýtt mat á verðmæti Landssímans er komin á vefinn. Hana má nálgast á Acrobat sniði með því að smella hér
12
apr
2000
Jarðgöng rædd á þingi
Samgönguráðherra flutti á þingfundi í gær tillögu til þingsályktunar um jarðgangaáætlun 2000-2004. Ræða ráðherra fer hér á eftir.
11
apr
2000
Nýtt verðmat á Pósti og síma hf.
Samgönguráðherra skipaði þann 1. nóvember s.l. starfshóp til að framkvæma nýtt mat á verðmæti Pósts og síma. Starfshópinn skipuðu Heimir Haraldsson, endurskoðandi, sem jafnframt var formaður hópsins, Hjörleifur Pálsson, endurskoðandi og Skarphéðinn Berg Steinarsson, viðskiptafræðingur. Lögfræðilegur ráðgjafi starfshópsins var Baldur Guðlaugsson, hrl.
10
apr
2000
Endurnýjun lífdaga í Stykkishólmi
Á laugardagskvöld var ráðherra við opnun Hótels Stykkishólms.
07
apr
2000
Úr dagbók ráðherra
Í dagbókinni í dag má m.a. lesa að samgönguráðherra og fjármálaráðherra eiga fund í dag.