Nýjustu færslur
19
jan
2006
Ísland altengt => Stykkishólmur
Ég vil bjóða alla velkomna á kynningu á fjarskiptaáætlun á Fimm fiskum klukkan 17:00 í dag.
18
jan
2006
Ísland altengt => Búðardalur
Samgönguráðherra kynnir fjarskiptaáætlun í Rauðakrosshúsinu í Búðardal klukkan 20 í kvöld.
12
jan
2006
Altengt Ísland => Bifröst
Allir velkomnir á kynningu á Fjarskiptaáætlun til ársins 2010 í hátíðarsal Bifrastar klukkan 16:10 í dag.
06
jan
2006
Upphlaup tveggja þingmanna
„Upphlaup og málflutningur tveggja þingmanna hefur gefið mér tilefni til þess að hugleiða starf stjórnmálamanna og ekki síður samstarf þingmanna.“
03
jan
2006
Lokun NMT-farsímakerfisins frestað
Póst- og fjarskiptastofnun hefur tilkynnt Símanum að heimild verði nýtt til að fresta lokun NMT-kerfisins til 31. desember 2008.