Nýjustu færslur
Frá aðalfundi SSNV á Siglufirði
Þann 26. ágúst flutti samgönguráðherra eftirfarandi ræðu á fundi Sambands sveitarfélaga á Norðvesturlandi.
Strandferðaskip og umferðaröryggi
Að undanförnu hefur verið mikil umræða um umferðaröryggismál. Í flestum tilvikum hefur þessi umræða verið málefnaleg og tengd því mikla átaki sem umferðaröryggisáætlun Samgönguáætlunar felur í sér. Síðustu daga hefur blandast inn í málið umræða um strandsiglingar. Þar hefur brugðið fyrir misskilningi sem nauðsynlegt er að leiðrétta. Jafnvel þingmenn skrifa um strandferðarskipin með söknuð í huga og minnast siglingar Esjunnar milli hafna færandi póst og varning á kostnað skattgreiðanda. Vegna þessarar furðulegu umræðu vil ég rifja upp nokkrar staðreyndir um strandsiglingar og flutninga um vegakerfið.
Endurbyggð flugbraut og ný vélageymsla í Grímsey
Sturla Böðvarsson mun í dag vígja nýja flugbraut og vélageymslu í Grímsey.
Heildstæð löggjöf um rannsóknarnefnd umferðarslysa
Fyrsta heildstæða löggjöfin um rannsóknarnefnd umferðarslysa tekur gildi 1. september næstkomandi og hefur samgönguráðherra skipað Ágúst Mogensen í embætti forstöðumanns frá sama tíma.
Það helsta af samgöngumálum 2005-2008
Samgönguráðuneytið hefur gefið út kynningarbækling um samgönguáætlun næstu fjögurra ára.