Nýjustu færslur
Samgöngur við Vestmannaeyjar
Samgöngur til Vestmannaeyja skipta miklu fyrir atvinnulíf og íbúa í Eyjum. Miklar umræður og aðgerðir hafa verið í gangi vegna samgangna við Eyjar. Nefnd er starfandi á vegum samgönguráðuneytisins og hefur það hlutverk að gera tillögur um úrbætur í samgöngum við Vestmannaeyjar.
Veikindaleyfi Sturlu
Síðastliðinn föstudaginn gekkst Sturla undir uppskurð, vegna brjóskloss í baki, á Landspítala-Háskólasjúkrahúsi. Í kjölfar aðgerðarinnar verður Sturla í veikindaleyfi um óákveðinn tíma.
Árangursmarkmið Póst- og fjarskiptastofnunar og samgönguráðuneytis
Á Alþjóðafjarskiptadeginum undirrituðu samgönguráðherra og Hrafnkell V. Gíslason, forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar, árangursstjórnunarsamning.
Alþjóðafjarskiptadagurinn
Samgönguráðherra var að sjálfsögðu staddur á ráðstefnu um ný tækifæri á sviði fjarskiptatækni. Við setningu ráðstefnunnar flutti Sturla Böðvarsson eftirfarandi ávarp:
Ályktun vegna framtaks samgönguráðherra
Í ályktun sem Félag hópbifreiðaleyfishafa sendi ráðuneytinu nýlega kemur fram að félagið fagnar heilshugar framtaki Sturlu Böðvarssonar að bjóða út öll sérleyfi á Íslandi á árinu 2005.