Nýjustu færslur
Fjölgun ferða Herjólfs fagnað
Ákvörðun samgönguráðherra með fjölgun ferða Herjólfs í 13 til 14 ferðir á viku er fagnað af Bæjarráði Vestmannaeyja.
Framsöguræða með frumvarpi um skipan ferðamála
Sturla Böðvarsson flutti framsöguræðu með frumvarpi um skipan ferðamála þann 18. apríl síðastliðinn.
Hamborg, Ísafjörður og Bíldhóll
Síðasta vika var annasöm. Á þriðjudegi mælti ég fyrir Samgönguáætlun í þinginu og stóðu umræður fram á nótt. Morguninn eftir flaug ég ásamt starfsmönnum ráðuneytisins til Hamborgar til fundar á vegum Þýsk-íslenska verslunarráðsins.
Hátíðarfundur Þýsk- íslenska verslunarráðsins í Hamborg
Sturla Böðvarsson var aðalræðumaður á hátíðarfundi Þýsk- íslenska verslunarráðsin í Hamborg nú fyrir helgi. Í ræðu ráðherra kom meðal annars fram hve mikilvægir þýskir ferðamenn eru íslenskri ferðaþjónustu. Til dæmis eru gistinætur Þjóðverja hér á landi fleiri en á meðal annarra ferðamanna. Einnig kom fram að mikil tækifæri væru fólgin í því að fá þýska ferðamenn hingað til lands utan háannar.
Framsöguræða með tillögu til þingályktunar um samgönguáætlun
Framsöguræða samgönguráðherra á Alþingi með tillögu til þingsályktunar um fjögurra ára samgönguáætlun fyrir árin 2005-2005.