Nýjustu færslur

Hamborg, Ísafjörður og Bíldhóll

Síðasta vika var annasöm. Á þriðjudegi mælti ég fyrir Samgönguáætlun í þinginu og stóðu umræður fram á nótt. Morguninn eftir flaug ég ásamt starfsmönnum ráðuneytisins til Hamborgar til fundar á vegum Þýsk-íslenska verslunarráðsins.  

Hátíðarfundur Þýsk- íslenska verslunarráðsins í Hamborg

Sturla Böðvarsson var aðalræðumaður á hátíðarfundi Þýsk- íslenska verslunarráðsin í Hamborg nú fyrir helgi. Í ræðu ráðherra kom meðal annars fram hve mikilvægir þýskir ferðamenn eru íslenskri ferðaþjónustu. Til dæmis eru gistinætur Þjóðverja hér á landi fleiri en á meðal annarra ferðamanna. Einnig kom fram að mikil tækifæri væru fólgin í því að fá þýska ferðamenn hingað til lands utan háannar.

1 67 68 69 70 71 172